Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra

Fagmennska | Metnaður | Þekking

tilgangur


Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra, ÍKS er fag- og hagsmunfélag íslenskra kvikmyndatökustjóra. Félagið stuðlar að fagmennsku, metnaði og vönduðum vinnubrögðum.

Aðild er boðin þeim sem sýnt hafa framúrskarandi kvikmyndatökustjórn og uppfylla skilyrði um inngöngu samkvæmt reglum félagsins.

Félagar skulu stuðla að fagmennsku og metnaði við kvikmyndatökustjórn og sjá til þess að heiður og orðstír félagsins sé ávallt í hávegum hafður.


hafa samband

Viltu vita meira? Hafðu samband.

Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra, ÍKS

Hafa samband: