Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

Bergsteinn útnefndur Bæjarlistamaður

21/10/2011 - Bergsteinn Björgúlfsson, Fréttir -

Bergsteinn Björgúlfsson ÍKS hefur verið valinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2011. Þetta er góð viðurkenning fyrir listgreinina og hefur mikla þýðingu fyrir ÍKS. Bergsteinn mun kynna verk sín á árinu og frumsýna heimildamynd, sem hann hefur unnið að undanfarin ár, um Landeyjahöfn. Bergsteinn er nú í hópi margra góðra listamanna s.s Jóns Kalman, Diddúar, Sigurrósar o.fl. sem hlotið hafa titilinn á undanförnum árum.