Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra, ÍKS stofnað

14/02/2011 - Fréttir

Stofnað hefur verið félag íslenskra kvikmyndatökustjóra (sk.st. ÍKS). Félagið er að fyrirmynd sambærilegra félaga í nágrannalöndum, s.br. BSC British Cinematographers Society, FNF Foreningen Norske Filmfotografer o.fl. Stofnfélagar eru allir starfandi íslenskir kvikmyndatökustjórar.

read more