Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

Birgit hlaut Gullna túlipanann

20/10/2011 - Fréttir -

Birgit Guðjónsdóttir ÍKS vann gullna túlípanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl. Verðlaunin hlaut hún fyrir stjórn kvikmyndatöku í myndinni „Our Grand Despair“ eða „Bizim Büyük Caresizligimi“ eins og hún heitir á frummálinu. Leikstjórinn er tyrkneskur, Seyfi Teoman. Myndin fjallar um gamla vini, á fertugsaldri, sem deila íbúð. Líf þeirra tekur nýja stefnu þegar þeir leyfa ungri háskólastúlku að búa hjá sér. Hægt er að sjá stiklu úr myndinn hér

0 Comments
Would you like to share your thoughts?

Leave a Reply