Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

Birgit, heimildamynd

07/01/2012 - Áhugavert, Uncategorized -

Birgit Guðjónsdóttir, ÍKS lauk nýverið tökum á heimildamyndinni „Ker fullt af bleki“ eftir Helgu Brekkan.

Þessi mynd er gerð í tilefni af bókamessunni í Frankfurt .

Í myndinni segja íslenskir rithöfundar og listamenn frá tengslum sínum við íslenskan sagnaarf og landið.
Fram koma: Guðbergur Bergsson, Gabriela Friðriksdóttir, Dóri DNA, Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson, Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson.
Myndin verður á dagskrá RÚV næstkomandi miðvikudag