Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

20 ára afmæli IMAGO

20/02/2012 - Áhugavert

Fjölmennasta ársþing Imago, frá stofnun samtakanna var haldið í París helgina 9-13 feb. Þar komu saman fulltrúar allra landa Evrópu auk fjölmargra gesta frá öllum heimsálfum. S.s. Ástralíu, Japan, Brasilíu, Taílandi o.fl. Farið var yfir stofnun alheimssamtaka Imago ásamt mörgm sameiginlegum hagsmunamálum kvimyndatökustjóra. Samþykkt var á…

read more

Bæjarlistamaður

20/02/2012 - Áhugavert, Bergsteinn Björgúlfsson

Dagskrá verður í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar, Bergstein Björgúlfsson næstkomandi fimmtudag 26.feb. 1. Vera Sölvadóttir fjallar um Bergstein og verk hans 2. Bergsteinn sýnir valin atriði úr myndum sínum og fjallar um þau 3. Tónlist leikin úr kvikmyndum, Bergsteins 4. Sýnd verður heimildamyndin „Landeyjahöfn“ sem…

read more

Birgit, heimildamynd

07/01/2012 - Áhugavert, Uncategorized

Birgit Guðjónsdóttir, ÍKS lauk nýverið tökum á heimildamyndinni „Ker fullt af bleki“ eftir Helgu Brekkan. Þessi mynd er gerð í tilefni af bókamessunni í Frankfurt . Í myndinni segja íslenskir rithöfundar og listamenn frá tengslum sínum við íslenskan sagnaarf og landið. Fram koma: Guðbergur Bergsson,…

read more

ÍKS gerist aðili að IMAGO

06/03/2011 - Áhugavert, Fréttir

Á aðalfundi Imago sem haldinn var í Tallinn 3.-6. mars sl., var umsókn ÍKS að Imago samþykkt og er ÍKS núna fullgildur aðili að samtökunum. Imago eru regnhlífasamtök kvikmyndatökustjóra sem í eru nú þegar fleiri en 40 samtök kvikmyndatökustjóra um allan heim. Ljóst er að…

read more