Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

Óttar Lýkur tökum á „The Numbers Station“

29/12/2011 - Fréttir, Ottar Guðnason

Óttar Guðnason lauk, nú nýverið, tökum á kvikmyndinni „The Numbers Station“, sem er spennumynd í anda Bourne myndanna. Hún er framleidd af framleiðslufyrirtæki í Los Angeles sem er í eigu Bryan og Sean Furst en þeir eiga einnig re-make réttinn á Mýrinni eftir Baltasar Kormák….

read more

Bergsteinn útnefndur Bæjarlistamaður

21/10/2011 - Bergsteinn Björgúlfsson, Fréttir

Bergsteinn Björgúlfsson ÍKS hefur verið valinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2011. Þetta er góð viðurkenning fyrir listgreinina og hefur mikla þýðingu fyrir ÍKS. Bergsteinn mun kynna verk sín á árinu og frumsýna heimildamynd, sem hann hefur unnið að undanfarin ár, um Landeyjahöfn. Bergsteinn er nú í hópi…

read more

Birgit hlaut Gullna túlipanann

20/10/2011 - Fréttir

Birgit Guðjónsdóttir ÍKS vann gullna túlípanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl. Verðlaunin hlaut hún fyrir stjórn kvikmyndatöku í myndinni „Our Grand Despair“ eða „Bizim Büyük Caresizligimi“ eins og hún heitir á frummálinu. Leikstjórinn er tyrkneskur, Seyfi Teoman. Myndin fjallar um gamla vini, á fertugsaldri, sem deila…

read more

ÍKS gerist aðili að IMAGO

06/03/2011 - Áhugavert, Fréttir

Á aðalfundi Imago sem haldinn var í Tallinn 3.-6. mars sl., var umsókn ÍKS að Imago samþykkt og er ÍKS núna fullgildur aðili að samtökunum. Imago eru regnhlífasamtök kvikmyndatökustjóra sem í eru nú þegar fleiri en 40 samtök kvikmyndatökustjóra um allan heim. Ljóst er að…

read more

G. Magni Ágústsson ÍKS fær Eddu

20/02/2011 - Fréttir, G. Magni Ágústsson

G. Magni Ágústsson ÍKS hlaut Edduverðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á Edduverðlaunahátíðinni 2011 fyrir kvikmyndatöku á kvikmyndinni Brim. Brim hlaut einnig fimm önnur verðlaun á hátíðinni og var meðal annars valin besta myndin. Brim fjallar um unga konu sem ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar…

read more

Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra, ÍKS stofnað

14/02/2011 - Fréttir

Stofnað hefur verið félag íslenskra kvikmyndatökustjóra (sk.st. ÍKS). Félagið er að fyrirmynd sambærilegra félaga í nágrannalöndum, s.br. BSC British Cinematographers Society, FNF Foreningen Norske Filmfotografer o.fl. Stofnfélagar eru allir starfandi íslenskir kvikmyndatökustjórar.

read more